
Lufsurnar í keflavík eru að fjölmenna á tónleika í Glasgow í byrjun nóvember. Slayer, Motorhead, Opeth o.fl hljómsveitir. Nú þarf ég að grafa í budduna og sjá hvort maður komist ekki með. Það er orðið allt of langt síðan maður fórr á almennilega rokktónleika úti!
No comments:
Post a Comment