Nau nau vitið þið hvað var að detta inn til mín í prómódeildinni!
Geisladiskur sem heitir "Gods of thunder" A Norwegian Tribute to Kiss!
Þar eru á ferðinni hljómsveitir sem heita m.a. "Kvikksölvgutterne", "Erland & Steinjo", "Shirleys Temple", "Espen Lind", "Lost At Last", "Kurt Nilsen", "KISSettes" o.fl. Toppurinn hlítur svo að vera Wig Wam með lagið "I was made for loving you"! Nú veit ég hvað ég verð að gera í kvöld!
Tuesday, October 04, 2005
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Já, rippa þennan disk og senda mér Wig Wam lagið!
Já hvers á ég að gjalda? Uppreisnargjarn unglingur í einu herbergi að spila sama lagið 200 sinnum og svo Rokkarinn í öðru að þenja græjurnar með úrvali af norskum úrsérgengum '80's hevírokkböndum. Þeir báðir alsælir en ég þarf að troða símaheadsettinu í eyrun og vera bara þannig. Grrrr.....
Post a Comment